Stóra upplestrarkeppnin

Skólaskrifstofa Austurlands hefur ákveðið  að fresta Stóru upplestrarkeppninni sem vera átti á morgun föstudag. Keppninni er frestað um óákveðin tíma. Þetta er gert í ljósi aðstæðna og ráðgjafar vegna COVID- 19 og mannamóta.  Okkur þykir leitt að þurfa að fresta keppninni en við virðum þau sjónarmið sem og teljum eðlilegt að bregðast við þeim.