Það er svo kalt úti

Alttaf staður og stund fyrir fótboltamyndir, líka í kuldatíð.
Alttaf staður og stund fyrir fótboltamyndir, líka í kuldatíð.

Nú ríkir kuldatíð og þess vegna er mikilvægt að nemendur komi vel búnir í skólann. Húfur og vettlingar eiga að vera staðalbúnaður allra nemenda.

Þrátt fyrir kuldann eru nemendur duglegir að leika úti í snjónum en þá er líka mikilvægt að vera vel búinn.