Þemavika

Sá sem flöskustúturinn lendir á...
Sá sem flöskustúturinn lendir á...

Í þessari viku er þemavika í skólanum en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf og vinnum í hópum að fjölbreyttum verkefnum.

Að þessu sinni er yfirskrift þemaviku Fjölbreytileikinn í sinni víðustu mynd. Hér munum við setja inn myndir frá þemaviku jafnt og þétt alla vikuna.