Fréttir & tilkynningar

30.05.2023

Gleði og gaman í Mjóafirði

Í björtu og góðu veðri í dag heimsóttu nemendur 7. bekkjar Mjóafjörð ásamt 7. bekkingum annarra grunnskóla í Fjarðabyggð.