Fréttir

Skólastarf hefst að nýju

Á morgun, þriðjudaginn 22. ágúst, hefst skólastarf að nýju eftir sumarfrí.
Lesa meira

Útivistardagur - lokadagur skólaársins

Skólaárinu lauk í dag í dásemdar veðri. Líf og fjör einkenndi þennan dag þar sem nemendur tóku þátt í fjöbreyttri afþreyingu.
Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar fór fram sl. föstudag við hátíðlega athöfn. Sextán nemendur kvöddu skólann að þessu sinni.
Lesa meira

Gleði og gaman í Mjóafirði

Í björtu og góðu veðri í dag heimsóttu nemendur 7. bekkjar Mjóafjörð ásamt 7. bekkingum annarra grunnskóla í Fjarðabyggð.
Lesa meira

Í ævintýraferð

Undanfarna daga hafa nemendur 9. bekkjar dvalið í Skagafirði þar sem þeir hafa notið fjölbreyttrar afþreyingar.
Lesa meira

Vel heppnuð árshátíð

Að venju var mikill metnaður lagður í árshátíð nemenda í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Að þessu sinni var söngleikurinn Grease settur á svið.
Lesa meira

Heimsókn forseta Íslands

Í gær heimsótti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Grunnskóla Reyðarfjarðar. Yngstu nemendur skólans tóku á móti honum og buðu hann velkominn í skólann okkar þar sem hann gekk í gegnum fánaborg heim að skólanum.
Lesa meira

Brostu!

Í dag kom ljósmyndari frá Akureyri til okkar og tók myndir af nemendum í 1., 4., 7. og 10. bekk.
Lesa meira

Vímuefni - hætta til að varast!

Hjúkrunarfræðingur frá fyrirtækinu Heilsulausnir kom til okkar í dag og hitti nemendur á sal. Þar talaði hún um vímuefni, fíknisjúkdóma og áhrif vímuefna á líf, heilsu og huga.
Lesa meira

Héraðskeppni Stóru Upplestrarkeppninnar

Héraðskeppni Stóru Upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í gær. Okkar fólk stóð sig með mikilli prýði.
Lesa meira