Fréttir

Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi.

Aðgerðastjórn hvetur alla þá sem hafa farið út fyrir fjórðunginn vegna vetrarfría í skólum eða af öðrum ástæðum að fylgjast vel með heilsufari og huga vel að einkennum veikinda eftir heimkomu.
Lesa meira

Okkar frábæra starfsfólk

Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar sammæltist í haust um að hver og einn starfsmaður myndi hekla sér sjal í bleikum lit.
Lesa meira

Bleikasti bekkurinn 2020

8. bekkur var valinn bleikasti bekkurinn 2020.
Lesa meira

Bleikur dagur

Föstudaginn 16. október 2020 er Bleiki dagurinn.
Lesa meira

Þemavika

Nú stendur yfir þemavika hjá okkur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Þemað að þessu sinni er Reyðarfjörður.
Lesa meira

Handritin til barnanna

Fengum heimsókn frá Árnastofnun
Lesa meira

Bras

Bras - smiðjur á vegum Menningastofu Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Elín Eik Guðjónsdóttir hreppti fyrsta sætið í Héraðskeppninni í ár.
Lesa meira

Gróðursetning á Degi íslenskrar náttúru

Í gær, á degi íslenskrar náttúru gróðursettum við yfir 500 birkiplöntur í gróðurreit Grunnskóla Reyðarfjarðar innan við bæinn Teigagerði, í dásamlegu veðri.
Lesa meira

Göngum í skólann

Göngum í skólann í hefst í fjórtánda sinn, miðvikudaginn 2. september.
Lesa meira