Fréttir

Misjöfn verða morgunverkin

Undanfarnar vikur hafa nemendur 9. bekkjar ígrundað Laxdælu, eina að perlum íslenskra bókmennta.
Lesa meira

Gleðilega páska!

Þá er páskafrí hafið og skólinn og skólaselið lokað. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 2. apríl.
Lesa meira

Á toppnum

Í mars auglýstum við sérstaklega að skólinn stæði foreldrum opinn, þeir væru velkomnir í heimsókn og nýttu margir sér það.
Lesa meira

Latibær á árshátíð

Í gær héldu nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar árshátíð með því að sýna tvær sýningar af söngleiknum Latibær.
Lesa meira

Okkar frábæra nemendaráð

Við Grunnskóla Reyðarfjarðar starfar nemendaráð en í því sitja nemendur úr 7. - 10. bekk skólans.
Lesa meira

Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær fór fram Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin fór fram í kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
Lesa meira

Hlaupársdagur - öðruvísi dagur!

Nemendaráð Grunnskóla Reyðarfjarðar skipulagði dagskrá á hlaupársdegi, sl. fimmtudag.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. bekk fyrir stóru upplestrarkeppnina.
Lesa meira

Skáksnillingar á skákdegi Íslands

Á hverju ári er haldið upp á afmæli Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslands í skák, á sérstökum skákdegi.
Lesa meira

Velkomin góa!

Í dag hlupu stúlkurnar okkar inn góu, í dýrðarinnar dásemdarveðri.
Lesa meira