Fréttir

Spurðu áður en þú sendir!

Í gær fengu nemendur í 5. - 7. bekk fræðsluerindi frá Netumferðarskólanum þegar aðilar frá Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd ræddu við nemendur um netöryggi.
Lesa meira

Dj. flugvél og geimskip

Nemendur fengu skemmtilega heimsókn í gær þegar þeim var boðið á BRAS viðburðinn „Hringferðin - Tónlistarferðalag með dj. flugvél og geimskip“.
Lesa meira

Okkar maður skoraði!

Landslið Íslands U15 vann 4-2 sigur gegn Póllandi í gær. Okkar maður, Daniel Michal Grzegorzsso, nemandi í 9. bekk, skoraði þar af eitt mark og lagði upp annað.
Lesa meira

Þemavika

Í þessari viku er þemavika í skólanum en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf og vinnum í hópum að fjölbreyttum verkefnum.
Lesa meira

Rímspillisár

Nú hefur komið í ljós að dagatalið sem við studdumst við þegar unnið var að skóladagatali þessa skólaárs hafði ekki vitneskju um að árið 2023 væri rímspillisár.
Lesa meira

Vera kurteis og með hausinn í lagi

Það hefur verið draumur minn lengi að komast í landsliðið segir Daníel Michal.
Lesa meira

Fokk Me - Fokk You

Kári Sigurðsson og Andrea Marel starfa bæði í félagsmiðstöðum í Reykjavík og hafa undanfarin ár flutt fyrirlestur fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk skóla, um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna.
Lesa meira

Göngum í skólann

Í gær hófst formlega verkefnið Göngum í skólann og stendur það til 4. október. Við viljum hvetja nemendur til að ganga í skólann sem oftast.
Lesa meira

Útivistardagur

Einn af fyrstu viðburðum skólaársins er útivistardagur að hausti. Allir bekkir hafa nú tekið útivstardag og fengið til þess sól og blíðu.
Lesa meira