Fréttir

Lokaverkefni 10. bekkinga

Síðustu dagana á hverju vori vinna nemendur í 10. bekk að lokaverkefnum sínum sem eru fjölbreytt og áhugaverð hvert á sinn hátt.
Lesa meira

Þjóðleikur

Um helgina fór fram leiklistarhátíðin Þjóðleikur. Hátíðin fór fram á Egilsstöðum og sögðu nemendur 8. bekkjar í leiklistarvali frá vinnu nemenda í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Nemendur plokka

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar geystust um bæinn okkar í góða veðrinu í síðustu viku til að tína rusl.
Lesa meira

Hjólanotkun að vori

Þegar vorar og hlýnar í veðri eru reiðhjólin og aðrir farskjótar gjarnan dregnir fram. Þá er þörf á að rifja upp reglur um notkun slíks búnaðar.
Lesa meira

Mamma Mia - Árshátíð 2022

Í gær sýndu nemendur árshátíðarverkið Mamma Mia á tveimur sýningum fyrir fullu húsi í hvort skiptið.
Lesa meira

Skóladagatal 2022-2023

Fræðslunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs.
Lesa meira

MAMMA MIA

Þessa dagana vinna nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar, í samstarfi við nemendur og starfsfólk Tónlistarskólans, að því að setja á svið árshátíð skólans. Í ár varð söngleikurinn Mamma mía fyrir valinu með tilheyrandi tónlist, söng og dansi og því ljóst að mikið verður um dýrðir.
Lesa meira

Þorrablót á góu

Árlega halda nemendur þorrablót en jafnan fara slíkir viðburðir fram á þorra. Að þessu sinni blótuðu nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þorra í fyrstu viku góu.
Lesa meira

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. fyrir stóru upplestrarkeppnina.
Lesa meira

Hringrásarhagkerfið

Umhverfisvernd er málefni sem varðar okkur öll og þar er ábyrgð okkar allra mikil.
Lesa meira