Fréttir

Gjöf til félagsmiðstöðvarinnar

Í dag færðu fulltrúar nemendafélags Grunnskóla Reyðarfjaðrar félagsmiðstöðinni Zveskjunni á Reyðarfirði 150 þúsund krónur að gjöf.
Lesa meira

Sendiherra í heimsókn

Nemendur í 4. bekk fengu mjög áhugaverða og ánægjulega heimsókn í gær. Breski sendiherrann á Íslandi, Dr. Bryony Mathew, ásamt tveimur starfsmönnum sendiráðsins, komu hingað í Grunnskóla Reyðarfjarðar og hittu fyrir nemendur í 4. bekk.
Lesa meira

Skóladagatal næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt af fræðslunefnd Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Gleðilega páska!

Í dag hefst páskafrí nemenda og starfsmanna Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Árshátíð frestað til 18. apríl

Þessa dagana æfa nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar ásamt nemendum og kennurum Tónlistarskóla Reyðarfjarðar söngleikinn Grease.
Lesa meira

Aðalinngangur Grunnskóla Reyðarfjarðar lokaður

Aðalinngangi Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur verið lokað af öryggisástæðum og svæðið fyrir framan girt af.
Lesa meira

Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti

Hinn 21. mars hefur verið útnefndur alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Grunnskólanemendur um allt land taka þátt í verkefninu með því að taka hönd í hönd í krigum skólabyggingarnar sínar til að sýna samstöðu með margbreytileika
Lesa meira

Kennsla hafin í nýja íþróttahúsinu

Kennsla er nú hafin í nýja íþróttahúsinu og sannarlega gleðin þar við völd, bæði hjá nemendum og kennurum.
Lesa meira

Páskabingó nemendafélagsins

Í kvöld stendur nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar fyrir bingói á Sal skólans. Bingóið hefst kl. 20.
Lesa meira

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. bekk fyrir stóru upplestrarkeppnina. Í undirbúningnum felst æfingarferli þar sem nemendur æfa markvisst upplestur og framkomu
Lesa meira