14.12.2023
Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal grunnskólanema í 8.-10. bekk í septembermánuði og bárust rúmlega 1.200 textar frá landinu öllu. Textarnir voru eins ólíkir og þeir voru margir og er óhætt að segja að þátttakan hafi farið fram úr björtustu vonum.
Lesa meira
12.12.2023
Í skólastarfi er leitað leiða til að skapa nemendum þannig aðstæður að þeir megi afla sér þekkingar með fjölbreyttum hætti.
Lesa meira
02.12.2023
Fullveldisdaginn 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar, tóku nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þátt í að reyna að slá Íslandsmet í samsöng.
Lesa meira
16.11.2023
Við héldum upp á Dag íslenskrar tungu í dag með samveru á sal.
Lesa meira
08.11.2023
Í dag, miðvikudaginn 8. nóvember er Dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í skólum landsins.
Lesa meira
23.10.2023
Bleikur dagur var haldinn 20. október
Lesa meira
11.10.2023
Í gær fengu nemendur í 5. - 7. bekk fræðsluerindi frá Netumferðarskólanum þegar aðilar frá Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd ræddu við nemendur um netöryggi.
Lesa meira
10.10.2023
Nemendur fengu skemmtilega heimsókn í gær þegar þeim var boðið á BRAS viðburðinn „Hringferðin - Tónlistarferðalag með dj. flugvél og geimskip“.
Lesa meira
05.10.2023
Landslið Íslands U15 vann 4-2 sigur gegn Póllandi í gær. Okkar maður, Daniel Michal Grzegorzsso, nemandi í 9. bekk, skoraði þar af eitt mark og lagði upp annað.
Lesa meira