07.02.2024			
	
		Í dag hófst Lífshlaupið en það er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					07.02.2024			
	
		Í haust var textasamkeppnin Fernuflug endurvakin en keppnin er á vegum Mjólkursamkeppninnar.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					26.01.2024			
	
		Í dag hefst Þorri. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur myndast sú hefð að drengir hlaupa inn þorrann samkvæmt gamalli þjóðtrú.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					14.01.2024			
	
		Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar héldu sitt þorrablót í vikulokin. Þrátt fyrir að Þorri blessaður væri ekki formlega mættur tókum við forskot á sæluna og fögnuðum komu hans með stæl.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					20.12.2023			
	
		Þá eru nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar komin í jólafrí.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					20.12.2023			
	
		Í dag héldu nemendur 1. - 7. bekkjar litlu jólin en þá leika nemendur og syngja atriði á sviði fyrir skólafélaga sína.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					20.12.2023			
	
		Kjartan Glúmur Kjartansson kennari hefur gefið út bókina Á ferð um Fljótsdal þar sem segir frá ævintýrum fjölskyldu sem er á ferð um Fljótsdalshrepp. Hún kemur við á helstu stöðum í sveitinni og lendir í ýmsum ævintýrum. 
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					19.12.2023			
	
		Í dag voru veitt verðlaun fyrir nýyrði sem nemendur og starfsmenn skólans sömdu og sendu inn í nýyrðasamkeppni bókasafnsins.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					14.12.2023			
	
		Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal grunnskólanema í 8.-10. bekk í septembermánuði og bárust rúmlega 1.200 textar frá landinu öllu. Textarnir voru eins ólíkir og þeir voru margir og er óhætt að segja að þátttakan hafi farið fram úr björtustu vonum.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					12.12.2023			
	
		Í skólastarfi er leitað leiða til að skapa nemendum þannig aðstæður að þeir megi afla sér þekkingar með fjölbreyttum hætti. 
Lesa meira