07.05.2021
Leikfélag skólans sýnir hið frábæra verk Ég er frábær eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur
Lesa meira
29.04.2021
Í dag fengu nemendur í 1. bekk fræðslu um mikilvægi þess að nota reiðhjólahjálm og fengu þau um leið afhenta reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskiparfélagi Íslands.
Lesa meira
27.04.2021
Ungmennaráð Múlaþings gefur öllum túrandi ungmennum í 9.-10. bekk á öllu Austurlandi veglega gjöf með fjölnota túrvörum.
Lesa meira
26.04.2021
Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt af fræðslunefnd Fjarðabyggðar.
Lesa meira
14.04.2021
Krakkarnir eru mikið úti í góða veðrinu.
Lesa meira
31.03.2021
Samkvæmt nýjum reglum varðandi skólastarf á farsóttartímum mega nemendur stunda staðnám eftir páska en þó með þeim takmörkunum að mega ekki vera fleiri en 50 saman í rými. Þetta breytir þó ekki miklu fyrir nemendur.
Lesa meira
25.03.2021
Nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar kveða á um að staðnám í grunnskólum er bannað. Nemendur eru því komnir í páskafrí.
Lesa meira
24.03.2021
Þessa dagana vinna nemendur ásamt kennurum hörðum höndum að því að setja á svið árshátíð skólans. Að þessu sinni er það leikverk þar sem saman koma persónur úr ýmsum ævintýrum. Má þar nefna Mikka ref, Línu langsokk, Öskubusku og fleiri.
Lesa meira
19.03.2021
Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninar var haldin síðasta þriðjudag.
Lesa meira