Fréttir

Skíðadagur

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar brugðu sér á skíði í Oddsskarði í gær í björtu og fallegu veðri.
Lesa meira

Framboðsfundir

Nemendur 10. bekkjar fluttu framboðsræður á framboðsfundi sl. fimmtudag þar sem þeir kynntu fyrir viðstöddum framboð sín og áherslur.
Lesa meira

Patryk Lukasz í Upptakti

Patryk Lukasz nemandi í 9. bekk fékk boð um að taka þátt í Upptakti þar sem hann fær tækifæri til að vinna tónlistina sína áfram með hjálp listamanna.
Lesa meira

Lísu Björk finnst leiðinlegast þegar aðal hurð skólans er læst.

Garpur Kristinsson nemandi í fjölmiðlavali tók viðtal við Lísu Björk Bragadóttur kennara við skólann.
Lesa meira

Ég byrjaði tvítug að kenna

Adam Þór Jóhannsson nemandi í fjölmiðlavali á unglingastigi ákvað að taka viðtal við Jórunni Sigurbjörnsdóttur kennara.
Lesa meira

Sjálfskaðahegðun unglinga - hvað er til ráða?

Í síðustu viku héldu þær Ragnheiður Jara Rúnarsdóttir skólahjúkrunarfræðingur og Sigurlín Kjartansdóttir yfirsálfræðingur hjá HSA fræðslufund fyrir foreldra um sjálfskaðahegðun unglinga.
Lesa meira

Öskudagur

Öskudagur, svo bjartur og fagur, átti sannarlega vel við á Reyðarfirði þetta árið þegar nemendur þrömmuðu uppáklæddir syngjandi um bæinn og þáðu að launum gotterí hjá fyrirtækjum og stofnunum bæjarins.
Lesa meira

Ekkert margir óánægðir í skólanum okkar

Kjartan Mar Garski Ketilsson, formaður Ungmennaráðs Fjarðabyggðar og nemandi í 10. bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar sat fyrir svörum hjá N4 á dögunum þar sem rætt var um nýjar reglur um notkun farsíma og annarra snjalltækja í Grunnskólum Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Milljarður rís - náttfataball

Í dag var náttfatadagur í skólanum. Auk þess dönsuðum við á sal fyrir átakið Milljarður rís.
Lesa meira

Viðtal við íþróttakennarann

Berglind Sigurðardóttir og Monika Lembi Alexandersdóttir eru í fjölmiðlahópi og ákváðu að taka viðtal við Önnu Mariu SKrodska Peta, íþróttakennara og birtist viðtalið hér fyrir neðan.
Lesa meira