Fréttir

Hvað virkar best?

Í skólastarfi er leitað leiða til að skapa nemendum þannig aðstæður að þeir megi afla sér þekkingar með fjölbreyttum hætti.
Lesa meira

Slegið Íslandsmet!

Fullveldisdaginn 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar, tóku nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þátt í að reyna að slá Íslandsmet í samsöng.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Við héldum upp á Dag íslenskrar tungu í dag með samveru á sal.
Lesa meira

Fjölgreindaleikar á vinadegi

Í dag, miðvikudaginn 8. nóvember er Dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í skólum landsins.
Lesa meira

Bleikur dagur

Bleikur dagur var haldinn 20. október
Lesa meira

Spurðu áður en þú sendir!

Í gær fengu nemendur í 5. - 7. bekk fræðsluerindi frá Netumferðarskólanum þegar aðilar frá Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd ræddu við nemendur um netöryggi.
Lesa meira

Dj. flugvél og geimskip

Nemendur fengu skemmtilega heimsókn í gær þegar þeim var boðið á BRAS viðburðinn „Hringferðin - Tónlistarferðalag með dj. flugvél og geimskip“.
Lesa meira

Okkar maður skoraði!

Landslið Íslands U15 vann 4-2 sigur gegn Póllandi í gær. Okkar maður, Daniel Michal Grzegorzsso, nemandi í 9. bekk, skoraði þar af eitt mark og lagði upp annað.
Lesa meira

Þemavika

Í þessari viku er þemavika í skólanum en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf og vinnum í hópum að fjölbreyttum verkefnum.
Lesa meira