04.09.2024
Í dag 4. sept. hefst formlega verkefnið Göngum í skólann. Við viljum hvetja nemendur til að ganga í skólann sem oftast.
Lesa meira
21.08.2024
Á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst, hefst skólastarf að nýju eftir sumarfrí.
Lesa meira
03.06.2024
Þá eru nemendur Grunnskóla Reyðarfjarða komnir í sumarfrí.
Lesa meira
01.06.2024
Þegar vinnu við lokaverkefni nemenda 10. bekkjar er lokið taka við önnur verkefni sem eru af ýmsum toga.
Lesa meira
31.05.2024
Í dag er útivistardagur og flestir hjóla um næsta nágrenni skólans eða ganga sér til skemmtunar í góða veðrinu.
Lesa meira
24.05.2024
Þessa dagana stendur yfir vorhreinsun í Fjarðabyggð þar sem íbúar, stofnanir og fyrirtæki eru hvött til að leggja sitt að mörkum við að gera umhverfi okkar sem snyrtilegast.
Lesa meira
24.05.2024
Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar hafa í mörg ár komið að gróðursetningu í nágrenni bæjarins.
Lesa meira
17.05.2024
Andrésar Andar leikarnir á Akureyri eru uppskeruhátíð þeirra sem æfa skíði af kappi allan veturinn. Hópur krakka fór frá Grunnskóla Reyðarfjarðar á leikana í ár.
Lesa meira
12.05.2024
Skóladagatal næsta skólaárs liggur nú fyrir og hefur hlotið samþykkt skólaráðs skólans og fræðsluyfirvalda.
Lesa meira
29.04.2024
Nemendur í 4. - 6. bekk héldu skólaþing í síðustu viku. Þar komu saman nemendur, forsjáraðilar og starfsmenn skólans til að ræða leiðir að því að tryggja góða líðan nemenda í skólanum.
Lesa meira