Fréttir

Vordagar

Að venju endum við skólastarfið á Vordögum sem að þessu sinni verða 29. og 31. maí.
Lesa meira

Forvörn gegn fíkniefnum

Í kvöld, 21. maí kl. 19:30 verður forvarnarfyrirlestur í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

2. verðlaun í Siljunni

Fimm manna hópur í 10. bekk hlaut á dögunum 2. verðlaun fyrir stuttmyndina Harrý Potter og bölvun barnsins.
Lesa meira

Lokaball unglingastigs

Lokaball unglingastigs fór fram í vikunni og eftir undangengna góðviðrisdaga var við hæfi að hafa sólstrandarþema.
Lesa meira

Nú getum við haft hátt!

Við í Grunnskóla Reyðarfjarðar erum svo heppin að þekkja bara gott fólk sem vill leggja okkur lið með fjölbreyttum hætti.
Lesa meira

Ljóðskáld í heimsókn

Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir heimsóttu okkur á dögunum og færði skólanum eintak af ljóðabókinni sinni, Hugarheimur skúffuskálds.
Lesa meira

Umhverfismálþing

Málþing um umhverfismál var haldið á unglingastigi. Þar komu fram margar góðar hugmyndir.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Nemendur 4. bekkjar héldu lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnar og buðu foreldrum sínum að koma og hlýða á.
Lesa meira

Til hamingju með góðan árangur!

Lið Grunnskóla Reyðarfjarðar var í 5. sæti af 12 í úrslitum Skólahreysti.
Lesa meira

Skólahreysti í kvöld!

Í kvöld keppir lið Grunnskóla Reyðarfjarðar í úrslitum Skólahreysti í Laugardalshöll í Reykjavík.
Lesa meira