11.04.2019
Í dag komu nemendur saman á sal til að fagna liði skólans í Skólahreysti sem vann Austurlandsriðiinn í gær.
Lesa meira
11.04.2019
Í dag var Patryk nemanda í 9. bekk fagnað á sal skólans en lagið hans var flutt á Upptaktinum s.l. þriðjudag.
Lesa meira
11.04.2019
Lið Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði Austurlandsriðil Skólahreysti í gær.
Lesa meira
09.04.2019
Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun ungs fólks er í gangi núna á Krakkaruv á síðunni: http://krakkaruv.spilari.ruv.is/krakkaruv/. Patryk Lukasz, nemandi í 9. bekk, er að keppa, allir að hlusta!
Lesa meira
08.04.2019
Árshátíð Grunnskóla Reyðarfjarðar fór fram síðast liðinn fimmtudag þar sem sýndur var söngleikurinn Ávaxtakarfan.
Lesa meira
01.04.2019
Á morgun, þriðjudag höldum við Bláa daginn hátíðlegan með því að mæta í einhverju bláu og styðjum þannig börn með einhverfu
Lesa meira
22.03.2019
Fátt er skemmtilegra en að hlæja saman af vitleysunni í Svarfdælsku bræðrunum frá Bakka. Krakkarnir í 4. bekk unnu skemmtilegt verkefni um þá bræður.
Lesa meira
22.03.2019
Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar brugðu sér á skíði í Oddsskarði í gær í björtu og fallegu veðri.
Lesa meira
20.03.2019
Nemendur 10. bekkjar fluttu framboðsræður á framboðsfundi sl. fimmtudag þar sem þeir kynntu fyrir viðstöddum framboð sín og áherslur.
Lesa meira
18.03.2019
Patryk Lukasz nemandi í 9. bekk fékk boð um að taka þátt í Upptakti þar sem hann fær tækifæri til að vinna tónlistina sína áfram með hjálp listamanna.
Lesa meira