Fréttir

Vildi gera eitthvað sem hægt er að nota

Á skólaslitum kynntu nemendur 10. bekkjar lokaverkefnin sín. Þar færði Kjartan Mar Ketilsson skólanum grill að gjöf.
Lesa meira

ETÓ - frá grunni að munni

Lokaverkefni 10. bekkinga eru fjölbreytt. Þrír drengir gáfu út matreiðslubók.
Lesa meira

Lestur er grunnur alls

Lestur er grunnur alls náms og mikilvægt að lestrarfærni nemenda sé svo góð að hægt sé að byggja ofan á og efla allt almennt nám.
Lesa meira

Skóla slitið

Í gær var skóla slitið og héldu nemendur glaðbeittir út í sumarið.
Lesa meira

Vordagar

Síðustu kennsludagar að vori eru oft líflegir þegar brugðið er á leik.
Lesa meira

Skólaslit á morgun, mánudag.

Grunnskóla Reyðarfjarðar verður slitið á morgun, mánudaginn 3. júní.
Lesa meira

Kærkomin gjöf frá Foreldrafélaginu

Í gær fékk skólinn að gjöf frá Foreldrafélaginu fjölbreyttan búnað til kennslu í forritun.
Lesa meira

Vordagar

Að venju endum við skólastarfið á Vordögum sem að þessu sinni verða 29. og 31. maí.
Lesa meira

Forvörn gegn fíkniefnum

Í kvöld, 21. maí kl. 19:30 verður forvarnarfyrirlestur í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

2. verðlaun í Siljunni

Fimm manna hópur í 10. bekk hlaut á dögunum 2. verðlaun fyrir stuttmyndina Harrý Potter og bölvun barnsins.
Lesa meira