14.03.2019
Garpur Kristinsson nemandi í fjölmiðlavali tók viðtal við Lísu Björk Bragadóttur kennara við skólann.
Lesa meira
14.03.2019
Adam Þór Jóhannsson nemandi í fjölmiðlavali á unglingastigi ákvað að taka viðtal við Jórunni Sigurbjörnsdóttur kennara.
Lesa meira
11.03.2019
Í síðustu viku héldu þær Ragnheiður Jara Rúnarsdóttir skólahjúkrunarfræðingur og Sigurlín Kjartansdóttir yfirsálfræðingur hjá HSA fræðslufund fyrir foreldra um sjálfskaðahegðun unglinga.
Lesa meira
08.03.2019
Öskudagur, svo bjartur og fagur, átti sannarlega vel við á Reyðarfirði þetta árið þegar nemendur þrömmuðu uppáklæddir syngjandi um bæinn og þáðu að launum gotterí hjá fyrirtækjum og stofnunum bæjarins.
Lesa meira
03.03.2019
Kjartan Mar Garski Ketilsson, formaður Ungmennaráðs Fjarðabyggðar og nemandi í 10. bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar sat fyrir svörum hjá N4 á dögunum þar sem rætt var um nýjar reglur um notkun farsíma og annarra snjalltækja í Grunnskólum Fjarðabyggðar.
Lesa meira
14.02.2019
Í dag var náttfatadagur í skólanum. Auk þess dönsuðum við á sal fyrir átakið Milljarður rís.
Lesa meira
14.02.2019
Berglind Sigurðardóttir og Monika Lembi Alexandersdóttir eru í fjölmiðlahópi og ákváðu að taka viðtal við Önnu Mariu SKrodska Peta, íþróttakennara og birtist viðtalið hér fyrir neðan.
Lesa meira
14.02.2019
Í fjölmiðlavali kviknaði sú hugmynd að taka viðtöl við einstaklinga í skólanum. Hér kemur fyrsta viðtalið sem Garpur Kristinsson tók við Jón Guðmundsson húsvörð.
Lesa meira
11.02.2019
Þorrablót Grunnskóla Reyðarfjarðar voru haldin hátíðleg í tvennu lagi. Yngra stigið hélt sitt blót í hádeginu en mið- og unglingastig um kvöldið.
Lesa meira
11.02.2019
Að venju hlupu drengirnir okkar inn þorra karlinn. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira