Fréttir

Engin samræmd próf á þessu skólaári

Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs samræmds námsmats, Matsferils, sem leysa mun samræmdu prófin af hólmi.
Lesa meira

Nýr ritari

Katrín Jóhannsdóttir tók í haust við starfi ritara við Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Óskilamunir og sumaropnun bókasafnsins

Við viljum minna á að bókasafnið er opið á fimmtudögum í sumar frá kl. 14:00-18:00 og hvetjum við alla til að vera duglegir að heimsækja safnið og sækja sér bók að lesa.
Lesa meira

Gleðilegt sumar!

Í dag var Grunnskóla Reyðarfjarðar slitið. Að venju var leikjadagur fram að hádegi en 10. bekkingar grilluðu síðan pylsur ofan í allan skarann.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit Grunnskóla Reyðarfjarðar skólaárið 2021-2022 fara fram föstudaginn 3. júní.
Lesa meira

Vordagar

2. og 3. júní eru vordagar í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Skóladagur er áætlaður frá kl. 8:10-13:10 hjá öllum nemendum þessa daga.
Lesa meira

Lokaverkefni 10. bekkinga

Síðustu dagana á hverju vori vinna nemendur í 10. bekk að lokaverkefnum sínum sem eru fjölbreytt og áhugaverð hvert á sinn hátt.
Lesa meira

Þjóðleikur

Um helgina fór fram leiklistarhátíðin Þjóðleikur. Hátíðin fór fram á Egilsstöðum og sögðu nemendur 8. bekkjar í leiklistarvali frá vinnu nemenda í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Nemendur plokka

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar geystust um bæinn okkar í góða veðrinu í síðustu viku til að tína rusl.
Lesa meira

Hjólanotkun að vori

Þegar vorar og hlýnar í veðri eru reiðhjólin og aðrir farskjótar gjarnan dregnir fram. Þá er þörf á að rifja upp reglur um notkun slíks búnaðar.
Lesa meira