Fréttir & tilkynningar

11.09.2024

Útivistardagur

Einn af fyrstu viðburðum skólaársins er útivistardagur að hausti. Allir bekkir hafa nú tekið útivstardag og fengið til þess sól og blíðu.