Fréttir & tilkynningar

23.05.2022

Þjóðleikur

Um helgina fór fram leiklistarhátíðin Þjóðleikur. Hátíðin fór fram á Egilsstöðum og sögðu nemendur 8. bekkjar í leiklistarvali frá vinnu nemenda í Grunnskóla Reyðarfjarðar.

Viðburðir