Fréttir & tilkynningar

23.03.2023

Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti

Hinn 21. mars hefur verið útnefndur alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Grunnskólanemendur um allt land taka þátt í verkefninu með því að taka hönd í hönd í krigum skólabyggingarnar sínar til að sýna samstöðu með margbreytileika