Fréttir & tilkynningar

01.02.2023

Sundkennslan byrjar vel

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar eru keyrðir til Eskifjarðar einu sinni í viku þar sem Inga Sif íþróttakennari kennir þeim sund.