Fréttir & tilkynningar

19.07.2022

Óskilamunir og sumaropnun bókasafnsins

Við viljum minna á að bókasafnið er opið á fimmtudögum í sumar frá kl. 14:00-18:00 og hvetjum við alla til að vera duglegir að heimsækja safnið og sækja sér bók að lesa.
03.06.2022

Gleðilegt sumar!

01.06.2022

Skólaslit

01.06.2022

Vordagar