Fréttir

Samkomutakmarkanir og börn

Þegar samkomutakmarkanir standa yfir er gott að hafa í huga að skólafélagar sem ekki eru í sama hópi í skólastarfinu ættu ekki að vera í návígi utan skóla.
Lesa meira

Skólastarf til 17. nóvember

Skólastarf hefst aftur á ný á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember með nokkuð breyttu sniði.
Lesa meira

Starfsdagur á mánudag

Mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í öllum grunnskólum Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Myrkir dagar

Myrkir dagar verða í skólanum fimmtudag og föstudag.
Lesa meira

Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi.

Aðgerðastjórn hvetur alla þá sem hafa farið út fyrir fjórðunginn vegna vetrarfría í skólum eða af öðrum ástæðum að fylgjast vel með heilsufari og huga vel að einkennum veikinda eftir heimkomu.
Lesa meira

Okkar frábæra starfsfólk

Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar sammæltist í haust um að hver og einn starfsmaður myndi hekla sér sjal í bleikum lit.
Lesa meira

Bleikasti bekkurinn 2020

8. bekkur var valinn bleikasti bekkurinn 2020.
Lesa meira

Bleikur dagur

Föstudaginn 16. október 2020 er Bleiki dagurinn.
Lesa meira

Þemavika

Nú stendur yfir þemavika hjá okkur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Þemað að þessu sinni er Reyðarfjörður.
Lesa meira

Handritin til barnanna

Fengum heimsókn frá Árnastofnun
Lesa meira