Fréttir

Snjórinn gleður

Krakkarnir tóku glaðir á móti snjónum og hafa notið þess að renna sér í brekkunni ofan við skólann.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Af því tilefni buðu nemendur 7. bekkjar upp á viðburð á sal.
Lesa meira

Geðlestin með MC Gauta

Í dag fengum við góða gesti þegar Geðlestin kom í heimsókn. Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum jafnvel að leita okkur aðstoðar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og er styrkt af félags- og heilbrigðisráðuneytunum.
Lesa meira

Göngum í skólann

7. bekkur stóð sig best í verkefninu Göngum í skólann en nemendur 5. og 8. bekkjar fylgdu fast í kjölfar þeirra.
Lesa meira

Dagar myrkurs

Í dag var skemmtilegur dagur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Hér svifu ýmsar kynjaverur um gangana og margt var brallað.
Lesa meira

Bleiki dagurinn

Októbermánuður er gjarnan mikill viðburðamánuður hjá okkur í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Þemavika 2021 - Asía

Á hverju ári verjum við einni kennsluviku í að brjóta upp hefðbundið skólastarf og vinna í hópum að einhverju sértæku viðfangsefni.
Lesa meira

Skólablak í höllinni

Blaksambandið í samstarfi við UMFÍ, ÍSÍ og CEV (Confederation European Volleyball) stóð fyrir Grunnskólamóti í blaki sl. mánudag fyrir nemendur í 4. - 6. bekk.
Lesa meira

Skólablað Grunnskóla Reyðarfjarðar

Skólablað Grunnskóla Reyðarfjarðar kemur jafnan út einu sinni á ári. Undanfarin ár hefur útgáfan verið rafræn. Blaðið er fjölbreytt að venju.
Lesa meira

Rúmlega 2000 plöntur gróðursettar

Á hverju hausti gróðursetja nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar birkiplöntum sem skólinn fær úthlutað frá Yrkju, sjóði æskunnar til ræktunar landsins.
Lesa meira