24.02.2021
Við erum öll farin að hlakka til vorsins. Góða veðrið undanfarna daga hefur ýtt undir tilhlökkun okkar.
Lesa meira
22.02.2021
Stelpurnar í Grunnskóla Reyðarfjarðar drifu sig út í birtingu í morgun og buðu Góu kerlingu velkomna.
Lesa meira
19.02.2021
Á nýafstöðnu Íslandsmóti í glímu sýndu Reyðfirðingar það enn og aftur að glíman er okkar þjóðaríþrótt.
Lesa meira
18.02.2021
Líf og fjör var á öskudegi í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Nemendur mættu í skemmtilegum og fjölbreyttum búningum og mátti sjá marga kynjaveruna svífa um ganga skólans.
Lesa meira
15.02.2021
Í dag stóð nemendaráð fyrir fjörugum viðburði á sal í frímínútunum. Nokkrir vaskir krakkar á unglingastigi öttu þar kappi saman og átu rjómabollur af miklum móð.
Lesa meira
15.02.2021
Bikarglíma Íslands var haldin um síðustu helgi og fór mótið fram í Akurskóla í Reykjanesbæ. Keppt var í barna-, unglinga og fullorðinsflokkum. Eins og alltaf stóðu Reyðfirðingar sig vel.
Lesa meira
10.02.2021
Öskudagur verður með breyttu sniði þetta árið vegna farsóttar. Ekki er gert ráð fyrir að fyrirtæki taki á móti börnum á Reyðarfirði þennan dag.
Lesa meira
22.01.2021
Að venju hlupu drengirnir okkar inn þorra karlinn. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira
15.01.2021
Í morgun fór fram formleg afhenting á grænfánanum.
Lesa meira