Fréttir

Slæm veðurspá 2. - 3. desember

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir versnandi veðri á Austurlandi í dag og á morgun og hefur Veðurstofa Íslands gefið út gula viðvörun fyrir Austfirði vegna þessa. Hvessa mun til muna þegar líður á daginn, og gert er ráð fyrir norðan 18 – 25 m/s í kvöld og fram eftir degi á morgun.
Lesa meira

Engar breytingar á sóttvörnum til 9. desember.

Heilbrigðisráðherra hefur gefið það út að engar breytingar verði gerðar á sóttvarnaraðgerðum til 9. desember.
Lesa meira

Hæfileikaríkur kennari

Daníel Hjálmtýsson kennari gefur út plötu (EP)
Lesa meira

Enn tekur skólastarf breytingum

Nú hefur skólastarf tekið einhverjum breytingum á öllum skólastigum sem við biðjum ykkur að kynna ykkur vel.
Lesa meira

Starfsdagur 18. nóvember

Við viljum minna á að miðvikudaginn 18. nóvember er starfsdagur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Þann dag verður enginn skóli og Skólaselið verður einnig lokað.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember höldum við hátíðlegan dag íslenskrar tungu.
Lesa meira

Skólastarf næstu viku

Ný reglugerð sóttvarnaryfirvalda gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum frá fyrri reglugerð nema nú má kenna íþróttir.
Lesa meira

Skemmtilegar myndir

Þrátt fyrir skert skólahald og skrýtna tíma, hefur ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt verið gert í skólanum.
Lesa meira

Fréttir í vikulok

Síðast liðinn þriðjudag tók skólastarf nokkrum breytingum vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda. Almennt má segja að skólastarfið hafi gengið vel þessa daga.
Lesa meira

Samkomutakmarkanir og börn

Þegar samkomutakmarkanir standa yfir er gott að hafa í huga að skólafélagar sem ekki eru í sama hópi í skólastarfinu ættu ekki að vera í návígi utan skóla.
Lesa meira