Fréttir

Samræmdum prófum frestað

Samræmdum prófum í stærðfræði og ensku hefur verið frestað til 16. og 17. mars.
Lesa meira

Vor, eða ekki?

Við erum öll farin að hlakka til vorsins. Góða veðrið undanfarna daga hefur ýtt undir tilhlökkun okkar.
Lesa meira

Velkomin Góa mín!

Stelpurnar í Grunnskóla Reyðarfjarðar drifu sig út í birtingu í morgun og buðu Góu kerlingu velkomna.
Lesa meira

Glíman er þjóðaríþrótt Reyðarfjarðar

Á nýafstöðnu Íslandsmóti í glímu sýndu Reyðfirðingar það enn og aftur að glíman er okkar þjóðaríþrótt.
Lesa meira

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör var á öskudegi í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Nemendur mættu í skemmtilegum og fjölbreyttum búningum og mátti sjá marga kynjaveruna svífa um ganga skólans.
Lesa meira

Bolludagur - bollukappát

Í dag stóð nemendaráð fyrir fjörugum viðburði á sal í frímínútunum. Nokkrir vaskir krakkar á unglingastigi öttu þar kappi saman og átu rjómabollur af miklum móð.
Lesa meira

Glímukappi

Bikarglíma Íslands var haldin um síðustu helgi og fór mótið fram í Akurskóla í Reykjanesbæ. Keppt var í barna-, unglinga og fullorðinsflokkum. Eins og alltaf stóðu Reyðfirðingar sig vel.
Lesa meira

Öskudagur með öðru sniði

Öskudagur verður með breyttu sniði þetta árið vegna farsóttar. Ekki er gert ráð fyrir að fyrirtæki taki á móti börnum á Reyðarfirði þennan dag.
Lesa meira

Skákdagur Íslands 26. janúar 2021

Skákdagur Íslands 2021
Lesa meira

Velkominn vertu Þorri minn

Að venju hlupu drengirnir okkar inn þorra karlinn. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira