Fréttir

Útivistardagur

Í gær var útivistardagur hjá okkur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Við vorum sérstaklega heppin með veður þetta árið og erum þakklát fyrir það. Við lítum svo á að útivistardagur sé mikilvægur hluti skólastarfs enda hægt að merkja við mörg hæfniviðmið í slíkum ferðum.
Lesa meira

Takmarkanir vegna heimsfaraldurs til 1. október 2021

Samtök sveitarfélaga og almannavarnarnefnd hafa gefið út leiðbeiningar vegna skólastarfs í ljósi farsóttar. Hér er yfirlit yfir þær takmarkanir sem eru í gildi í Grunnskóla Reyðarfjarðar til 1. október.
Lesa meira

Útikennsla í góða veðrinu

Enn leikur veðurblíðan við okkur. Kennslustundir eru færðar út undir bert loft og allir njóta.
Lesa meira

Busl í skólabyrjun

Góða veðrið hefur leikið við okkur í skólabyrjun og höfum við lagt okkur fram um að njóta þess.
Lesa meira

Nýtt símanúmer skólans

Skólinn hefur fengið nýtt símanúmer. Númerið er 470 9200.
Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar fór fram við hátíðlega athöfn föstudaginn 4. júní.
Lesa meira

Rausnaleg gjöf til skólans

Útskriftarnemendur gáfu skólanum rausnalega peningafjöf.
Lesa meira

9. bekkur á faraldsfæti

9. bekkur fór af stað í morgun í vorferðalag.
Lesa meira

Ég er frábær

Leikfélag skólans sýnir hið frábæra verk Ég er frábær eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur
Lesa meira

Höfum höfuðið í lagi!

Í dag fengu nemendur í 1. bekk fræðslu um mikilvægi þess að nota reiðhjólahjálm og fengu þau um leið afhenta reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskiparfélagi Íslands.
Lesa meira