Fréttir

Snjórinn er skemmtilegur en kaldur

Allur þessi dásemdar snjór er uppspretta endalausra ævintýra og gleðistunda þessa dagana.
Lesa meira

Skólastarf með eðlilegum hætti á morgun

Mikið hefur verið rætt um veðurútlit næsta sólahringinn. Samkvæmt veðurspá fyrir Austfirði er ekki tilefni til að loka skólum í Fjarðabyggð á morgun vegna veðurs.
Lesa meira

Velkominn vertu þorri minn

Í dag hlupu drengirnir okkar inn þorrann í dásemdar veðri. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira

Að koma öllu á rétt ról

Við þekkjum það öll að í fríum hættir okkur til að snúa sólarhringnum við og láta ýmislegt eftir okkur sem við gerum ekki annars.
Lesa meira

Kertasníkir fær ekki gott heimferðarveður!

Í dag er þrettándi dagur jóla og jafnframt þeirra síðastur. Þá heldur Kertasníkir, sá jólasveinn sem kemur síðastur þeirra bræðra til byggða fyrir jól, heim á leið.
Lesa meira

Gleðileg jól!

Föstudagur 17. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí. Fyrsti kennsludagur eftir áramót er 4. janúar.
Lesa meira

Jólasveinarnir heimsóttu okkur í dag!

Í dag vorum við svo heppin að þrír vaskir jólasveinar heimsóttu okkur og það vildi svo vel til að við vorum akkúrat að dansa í kringum jólatréð og syngja hástöfum.
Lesa meira

Rauður dagur og piparkökumálun

Við komum saman á sal á hverjum morgni, vandlega hólfuð niður eftir fjölda og syngjum jólalögin. Hver bekkur fær að velja lög einu sinni og í dag voru það nemendur 3. bekkjar sem völdu lögin og stjórnuðu söng af sviði ásamt Díönu.
Lesa meira

Skólastarf liggur niðri í dag og á morgun föstudag

Covid-19 smitum fjölgar hratt á Austurlandi síðustu daga og þar sem smitin eru dreifð telja fræðsuyfirvöld í Fjarðabyggð í samráði við aðgerðastjórn og HSA nauðsynlegt að loka Grunnskóla Reyðarfjarðar í dag, fimmtudag og á morgun, föstudag.
Lesa meira

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Í síðustu viku kom til okkar Gunnar Helgason rithöfundur og las upp úr nýju bókinni sinni.
Lesa meira