Fréttir

Siglingapróf í hönnun og smíði

Nemendur á yngsta stigi hafa verið að hanna og útbúa skip í smiðju og í gær fóru fram siglingapróf
Lesa meira

Val í VA

Í vetur gefst nemendum í 9. og 10. bekk kostur á að sækja valnámskeið í Verkmenntaskóla Austurlands á Norðfirði.
Lesa meira

Skólinn opnar á morgun, fimmtudag

Skólastarf hefst á ný á morgun, fimmtudag samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira

Grunnskólinn og leikskólinn lokaðir 20. - 22. sept.

Í samráði við Aðgerðarstjórn almannavarna og smitrakningarteymi hefur verið ákveðið að bæði Grunnskóli Reyðarfjarðar og Leikskólinn Lyngholt verði lokaðir 20. – 22. september. (mánudag, þriðjudag og miðvikudag)
Lesa meira

Auka sýnitaka á Reyðarfirði

Í dag voru allir nemendur í 4. - 10. í Grunnskóla Reyðarfjarðar boðaðir í sýnitöku á Heilsugæslunni á Reyðarfirði.
Lesa meira

Smitrakning

Eins og kom fram í pósti sem við sendum frá okkur í gærkvöldi hafa nokkur smit verið staðfest í skólaumhverfi okkar.
Lesa meira

Staðfest smit

Upp hefur komið smit í skólaumhverfinu okkar. Smitrakning stendur yfir og þar sem ekki hefur tekist að ljúka rakningu verðum við að hafa skólann lokaðan á morgun, fimmtudag, að höfðu samráði við smitrakningateymi sóttvarnalæknis og almannavarna
Lesa meira

Grunur um smit

Vegna gruns um Covid-19 smit er skólinn lokaður í dag, í samráði við rakningateymi sóttvarnarlæknis og almannavarna, á meðan unnið er að því að ná utan um málið.
Lesa meira

Olympíuhlaup ÍSÍ í góða veðrinu

Olympíuhlaup ÍSÍ var hlaupið í dásemdar veðri sl. fimmtudag.
Lesa meira

Olympíuhlaup ÍSÍ sett á Reyðarfirði

Nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar hafa á hverju hausti hlaupið Olympíuhlaup ÍSÍ. Það er okkur því mikill heiður að fá að setja Olympíuhlaupið á landsvísu þetta árið.
Lesa meira