Fréttir

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. fyrir stóru upplestrarkeppnina.
Lesa meira

Hringrásarhagkerfið

Umhverfisvernd er málefni sem varðar okkur öll og þar er ábyrgð okkar allra mikil.
Lesa meira

Fjölgreindaleikar á öskudegi

Öskudagur er í dag en vegna ófærðar í bænum og leiðinda veðurs var ákveðið að halda fjölgreindaleika í skólanum í dag.
Lesa meira

Velkomin sértu Góa mín!

Konudagur er fyrsti dagur í góu og bjóða stelpur í Grunnskóla Reyðarfjarðar góu velkomna með því að hlaupa á mánudagsmorgni hringinn í kringum skólann.
Lesa meira

Hönnun og smíðar

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa undanfarnar vikur unnið að hönnun og smíðar á bílum.
Lesa meira

Snjórinn er skemmtilegur en kaldur

Allur þessi dásemdar snjór er uppspretta endalausra ævintýra og gleðistunda þessa dagana.
Lesa meira

Skólastarf með eðlilegum hætti á morgun

Mikið hefur verið rætt um veðurútlit næsta sólahringinn. Samkvæmt veðurspá fyrir Austfirði er ekki tilefni til að loka skólum í Fjarðabyggð á morgun vegna veðurs.
Lesa meira

Velkominn vertu þorri minn

Í dag hlupu drengirnir okkar inn þorrann í dásemdar veðri. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira

Að koma öllu á rétt ról

Við þekkjum það öll að í fríum hættir okkur til að snúa sólarhringnum við og láta ýmislegt eftir okkur sem við gerum ekki annars.
Lesa meira

Kertasníkir fær ekki gott heimferðarveður!

Í dag er þrettándi dagur jóla og jafnframt þeirra síðastur. Þá heldur Kertasníkir, sá jólasveinn sem kemur síðastur þeirra bræðra til byggða fyrir jól, heim á leið.
Lesa meira