Fréttir

Skólabyrjun haustið 2018

Skólastarf í Grunnskóla Reyðarfjarðar hefst að nýju eftir sumarfrí miðvikudaginn 22. ágúst.
Lesa meira

Þá er enn einu skólaárinu lokið

Grunnskóla Reyðarfjarðar var slitið 1. júní við hátíðlega athöfn.
Lesa meira

Gleðilegt sumar! Stelpur hlaupa inn hörpu.

Í dag hlupu stelpurnar okkar inn hörpu sem byrjaði í gær, á sumardaginn fyrsta. Nú berum við þá von í brjósti að sumarið verði okkur einstaklega gott en harpa er fyrst af sumarmánuðunum sex.
Lesa meira

Árshátíð og páskafrí

Í gær fór fram Árshátíð Grunnskóla Reyðarfjarðar. Fjölmenni sótti viðburðinn sem þótti takast vel.
Lesa meira

Grunnskólameistarar!

Nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar tóku þátt Grunnskólamóti Glímusambands Íslands og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu mótið. Þau eru því Grunnskólameistarar í glímu. Til hamingju krakkar!
Lesa meira

Sigurvegari í Stóru upplestrarkeppninni

Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram miðvikudaginn 7. mars í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Þór Sigurjónsson nemandi í 7. bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar fór með sigur af hólmi. Innilega til hamingju Þór!
Lesa meira

Annarlokaviðtöl

Á þrðjudaginn eru foreldrar og nemendur boðaðir í viðtöl við umsjónarkennara þar sem farið er yfir námshæfni nemenda.
Lesa meira

Gleðileg jól!

Nú er jólafríið hafið. Skóli og Skólasel hefjast aftur á nýju ári miðvikudaginn 3. janúar 2018. Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða
Lesa meira

Hrollvekjandi gleði á dögum myrkurs

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar gera sér glaðan dag á Dögum myrkurs. Þá koma menn ýmist svartklæddir eða í grímubúningum.
Lesa meira

5. bekkur í náttúrufræði í Rjóðrinu

Í dag fóru Eydís og Valla með 5.bekk í náttúrufræði í Rjóðrið. Á leiðinni tíndum við laufblöð og sveppi en við höfum verið að fræðast um skóga, tré og sveppi í náttúrufræðibókinni okkar í vikunni. Allir voru duglegir og áhugasamir og tíndu heilan helling. Við spáðum og spekúleruðum í hinum ýmsu jurtum, laufblöðum og sveppum.
Lesa meira