11.02.2019
Að venju hlupu drengirnir okkar inn þorra karlinn. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira
08.02.2019
Nemendafélagið stóð fyrir þrettándagleði og bauð upp á kakó og pönnukökur.
Lesa meira
27.12.2018
Nú líður að jólum. Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí er 20. desember. Kennsla hefst aftur 3. janúar.
Lesa meira
27.12.2018
Á föstudaginn héldum við upp á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Við buðum forráðamönnum heim og sýndum þeim afrakstur vinnu vikunnar sem helguð var afmælinu.
Lesa meira
27.12.2018
Í dag máluðu nemendur á piparkökur og hlustuðu saman á jólalögin.
Lesa meira
27.12.2018
Nemendur 7. bekkjar fengu að taka þátt í verkefni varðandi endurheimt votlendis. Sjónvarpsstöðin N4 gerði þátt um verkefnið og voru þar nemendur teknir tali.
Lesa meira
27.12.2018
Í dag fengum við heimsókn tveggja dansara sem taka þátt í verkefninu List fyrir alla.
Lesa meira
27.12.2018
Nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar hélt aðalfund sinn á sal í dag. Viðstaddir fundinn voru nemendur 7. - 10. bekkjar.
Lesa meira
27.12.2018
Í nýliðinni viku unnu nemendur að fjölbreyttum verkefnum tengdum menningu þeirra. Áherslan var lögð á menningu hvers og eins, gildi, áherslur, væntingar og áhugamál.
Lesa meira
03.10.2018
Á morgun, fimmtudag höldum við hátíð þar sem við sýnum afrakstur vinnu okkar í þemaviku.
Lesa meira